Sunnudagurinn 22 okt.

Þá eru tæpar 2 vikur í prófkjör og kosningaskipulagið klárt, gengið verður frá lausum endum á morgun og hinn.  Verið er að leggja lokahönd á efnið sem þurfti að prenta og síðan verður keyrt á skipulagið eins og það liggur fyrir. Ef einhverjir eru áhugasamir og geta séð af tíma sínum eitthvað kvöld, frá 29.-3. okt, þá eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við kosningastjórann eða frambjóðandann.  Kosningastjórinn er í síma 823-8324 og frambjóðandinn í síma 893-7798. Ég vill að lokum óska hvalveiðimönnum til hamingju með að hafa veitt fyrsta hvalinn.

 

Kveðja Hörður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband