Til Hornfirðinga

Hornfirðingar

 

Til framfara fyrir Hornfirðinga eru að bæta samgöngur til að þjappa Suðurkjördæmi saman og minnka vegalengdir innan þess, með því að brúa Hornarfjarðafljótt með göngum undir Reynisfjall með Suðurstrandavegi með tvíbreiðum brúm með skjólbeltum á söndunum með lýsingu á fjölförnum vegum og svo framvegis annað mikilvægt framfaramál er að færa verkefni og fjármagn til aukinna verka til sveitarfélga og með aukinni opinberri þjónustu við landsbyggðina auk þess að minnka skattlagningu á vörum út á landsbyggðina.

 

Með baráttukveðjum Hörður Guðbrandsson býður sig fram í 3-4 sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Grindavík þann 4 nóv næstkomandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband