Enn þá mikið að gera í vinnunni. Í dag kom út kálfur með Fréttablaðinu vegna prófkjörsins vegna alþingiskosninganna og tek ég undir það sem Ingibjörg Sólrún sagði í Samfylkingunni er saman kominn mikill mannauður í þeim 71 sem bjóða sig fram núna.
Ótrúlegt þetta hlerunarmál. Ég held að það sé aðeins ein lausn á því að meintir njósnarar verði gefnar upp sakir svo að þeir geti tjáð sig um þetta án þess að eiga á hættu að verða ákærðir og hreinsa þannig andrúmsloftið að öðrum kosti hljóta spjótin að beinast að Sjálfstæðisflokknum.
Heyrði áðan í fréttum að Hvalur númer 2 væri kominn á land svo að vonandi fær maður súrt rengi á þorrablótunum í vetur.
Bestu kveðjur
Hörður Guðbrandsson
Flokkur: Bloggar | 24.10.2006 | 18:58 (breytt kl. 19:01) | Facebook
Tenglar
BÆRINN MINN
Grindavík
FJÖLMIÐLAR
útum allt
- Vísir
- mbl
- Hornafjörður
- Suðurland.net
- Eyjafréttir
- Suðurland.is
- Víkurfréttir vf á suðurnesjum
PÓLÍTÍSKIR TENGLAR
- Samfylkingin í Sandgerði Sandgerði
- Samfylkingin í Ölfusi Ölfus
- Samfylkingin á Hornafirði Hornafjörður
- Samfylkingin í Árborg Árborg
- Samfylkingin í Grindavík Grindavik
- Össur Skarphéðinsson Össur
- Ungir jafnaðarmenn Ungir
- Samfylkingin Flokkurinn á landsvísu
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.