Þegar ég fór að skoða blöðin í gærkvöldi sá ég opnu viðtal við Jón Gunnarsson í Víkurfréttum. Allt gott um það að segja. Einnig sá ég grein bæði í Víkurfréttum og Tíðindum frá Gunnari Örlygssyni þigmanni Sjálfstæðisflokks þar sem hann stiklar á stóru um vandamál Grindvíkinga og telur vandalaust að berja í gegn breytingar til að bæta úr vandamálum okkar Grindvíkinga. Vil ég í því sambandi benda honum á að HANN ER þingmaður á Alþingi Íslendinga og HANN ER Í STJÓRNALIÐINU. Því hlýtur hann að laga þessa stöðu á þinginu sem er að hefjast. Ég mun síðar fara yfir afgreiðslu Heilbrigðisráðherra og ráðuneytis í grein, enda alveg ótrúleg framkoma í garð Grindvíkinga. Einu get ég þó verið sammála Gunnari um en það er að okkur Grindvíkingum vantar öflugan fulltrúa á alþingi skref í þá átt er hægt að taka í prófkjöri Samfylkingarinnar þann 4 nóv næst komandi með því að tryggja undirrituðum 3-4 sæti í prófkjörinu.
Með kveðju
Hörður Guðbrandsson
Flokkur: Bloggar | 13.10.2006 | 15:13 (breytt kl. 20:46) | Facebook
Tenglar
BÆRINN MINN
Grindavík
FJÖLMIÐLAR
útum allt
- Vísir
- mbl
- Hornafjörður
- Suðurland.net
- Eyjafréttir
- Suðurland.is
- Víkurfréttir vf á suðurnesjum
PÓLÍTÍSKIR TENGLAR
- Samfylkingin í Sandgerði Sandgerði
- Samfylkingin í Ölfusi Ölfus
- Samfylkingin á Hornafirði Hornafjörður
- Samfylkingin í Árborg Árborg
- Samfylkingin í Grindavík Grindavik
- Össur Skarphéðinsson Össur
- Ungir jafnaðarmenn Ungir
- Samfylkingin Flokkurinn á landsvísu
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.