Fyrir því eru nokkrar ástæður, meðal annarrs væntingar fólks í Grindavík, en það hafa ótrúlega margir Grindvíkingar hvatt mig til að fara fram frá því í vor þegar ég datt út úr bæjarstjórn. Einnig hefur komið hvatning frá öðrum stöðum í kjördæminu. Eftir að hafa átt rólegt pólitískt sumar var ég ekkert sérlega spenntur fyrir því að hella mér útí slaginn og reyndi ég að fá önnur Grindavíkur framboð. Þegar ljóst var að ekkert annað framboð kæmi fram rann mér hins vegar blóðið til skyldunnar og skellti mér í slaginn þó að á elleftu stundu væri. Nú er ég á fullu í að skipuleggja kosningabaráttuna og hef ég fengið son minn Benóný Harðarson til að vera kosningastjóra og er hann ásamt öðrum í fjölskyldunni á fullu að skipuleggja aðgerðir.
Kveðja frambjóðandinn
Flokkur: Bloggar | 11.10.2006 | 18:11 (breytt kl. 19:31) | Facebook
Tenglar
BÆRINN MINN
Grindavík
FJÖLMIÐLAR
útum allt
- Vísir
- mbl
- Hornafjörður
- Suðurland.net
- Eyjafréttir
- Suðurland.is
- Víkurfréttir vf á suðurnesjum
PÓLÍTÍSKIR TENGLAR
- Samfylkingin í Sandgerði Sandgerði
- Samfylkingin í Ölfusi Ölfus
- Samfylkingin á Hornafirði Hornafjörður
- Samfylkingin í Árborg Árborg
- Samfylkingin í Grindavík Grindavik
- Össur Skarphéðinsson Össur
- Ungir jafnaðarmenn Ungir
- Samfylkingin Flokkurinn á landsvísu
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.